Sumargjöfin
Á föstudaginn vorum við mamma á leiðinni að kaupa tvennt. Málningu og afmælisgjafir fyrir Ásrúnu og Birtu. Sólin skein og það var eitthvað svo sumarlegt og gott veður svo mamma stakk upp á því að við færum og fengjum okkur ís.
Matti bróðir fór í sveitina á sumardaginn fyrsta. Hann fór sko alla leið vestur á Gjögur til ömmu Oddnýjar. Það leiðist honum nú örugglega ekki, hefur sko engan tíma til að tala við okkur sem eftir sitjum heima. Mamma Helga hringdi í hann á föstudaginn og það var nú stutt samtal.
Á leiðinni heim úr Laxakvísl eitt kvöldið....
Matti: Hvenær förum við í Laxakvísl?
Ég fór með mömmu í Mál&Menningu á Laugaveginum um helgina og fékk fótboltamyndir. Þar sem ég sat í aftursætinu á bílnum og skoðaði myndirnar með athygli spurði ég mömmu:
Jemundur minn hvað hún móðir mín sannfærist hraðar með hverjum deginum að þetta 'múv' sé rétta 'múvið'.
Á föstudaginn þegar mamma og pabbi voru að keyra mig í skólann fékk ég að vita það að ég mætti velja lit á einn vegg í nýja herberginu mínu.