Litaval
Á föstudaginn þegar mamma og pabbi voru að keyra mig í skólann fékk ég að vita það að ég mætti velja lit á einn vegg í nýja herberginu mínu.
Ég var fljótur að hugsa mig um, 'rauðan og gulan - til skiptis'
Ég er alveg viss um að það er til svona röndótt málning
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home