þriðjudagur, apríl 22, 2008

Leikjafræði

Á leiðinni heim úr Laxakvísl eitt kvöldið....

Egill Orri: Pabbi, getum við farið þarna í leikinn sem þú kenndir okkur þegar við komum heim?
Pabbi: Hvaða leik kallinn minn?
Egill Orri: Æi þarna með boltann.... já nú man ég, meðferðarlausan - nei ég meina aðgerðalausan.
Pabbi: Viðstöðulausan?
Egill Orri: Já einmitt - ég sagði það!

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

haha, þessi var góður. Frétti lika af fótbolta hæfileikum þínum hjá Hirti afa....

6:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home