Hrakfallabálkur
ég er nú alltaf sami hrakfallabálkurinn. Í þetta sinn missti ég aðeins stjórn á mér í hita leiksins í fótbolta og þrusaði berum fætinum í misfellu á pallinum í sumarbústaðnum. Í stuttu máli öskraði ég eins og stunginn grís og þegar mamma og pabbi gáðu að mér var stóra táin á mér í tætlum og það var brunað með mig í Laugarás þar sem saumuð voru lítil 8 spor. Þeink jú verí næs. Enginn fótbolti hjá mér í 3 vikur.
:(
1 Comments:
Elsku Egill minn, thetta var nu alveg hraedilegt. Vona ad saumarnir seu farnir og thu komist i fotbolta bradum
Skrifa ummæli
<< Home