fimmtudagur, júní 26, 2008

Neytandi af guðs náð?

Við vorum ekki fyrr lent í München og byrjuð að labba út í bíl þegar ég sagði við mömmu mína:

"Mamma, hvenær byrjum við að kaupa?"

Mamma: Kaupa hvað?

Egill Orri: Bara þú veist kaupa svona dót. Pabbi sagði að við myndum eyða svo miklum peningum í þessu fríi.