Neytandi af guðs náð?
Við vorum ekki fyrr lent í München og byrjuð að labba út í bíl þegar ég sagði við mömmu mína:
"Mamma, hvenær byrjum við að kaupa?"
Mamma: Kaupa hvað?
Egill Orri: Bara þú veist kaupa svona dót. Pabbi sagði að við myndum eyða svo miklum peningum í þessu fríi.
2 Comments:
hann er sonur modur sinnar... eg man eftir faerslum um seemingly endalausar verslunar ferdir i Lundi...
Tilhamingju med afmaelid elsku strumpurinn minn.
Skrifa ummæli
<< Home