föstudagur, nóvember 14, 2008

Góð ábending

Eftirfarandi samtal átti sér stað á milli okkar mæðgina í fyrradag.

Egill Orri: "Mamma, er Davíð Oddsson vondur maður?"
Mamma: "Nei ástin mín, hann er ekki vondur maður. Hann er samt ekkert sérstaklega góður seðlabankastjóri"

[smá umhugsun]

Egill Orri: "En mamma! það eru allir góðir í einhverju"


Hárrétt hjá þessari elsku.

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

mikid er thetta klar drengur. Eg er alveg sammala honum, thad er bara stundum erfitt ad finna hvad sumir eru godir i....

9:16 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home