fimmtudagur, nóvember 06, 2008

Nöfn á litlu systur

Þegar mér drepleiddist í gær fékk pabbi mér það verkefni að skrifa niður 5 nöfn sem mér finnast falleg og mér fyndist að litla systir ætti að bera.
1. María
2. Rósa
3. Hrefna
4. Anna
5. Brynja
Frekar "beisic" og falleg nöfn fannst mömmu minni.

3 Comments:

Blogger Inga Lara said...

Ju basic og falleg thott eg se nu ekki allt of hrifin af Rosu nafninu. Kannski bara thad ad manni finnist thad svolitid "gomlu konu" legt

1:38 e.h.  
Blogger Maja pæja said...

Eru þetta stelpur í bekknum?? og jamm hvað varð um Herdís á undan María ;) ;) ..... en eins og ég segi þá fær Unnur María mitt atkvæði :o)(hún Unnur María bara VERÐUR að fá að vera til víst ég fékk hana ekki )haha

2:16 e.h.  
Blogger mad-maz said...

Mér finnst Anna Rósa og Anna María mjög falleg nöfn - hann Egill Orri er mikill smekkmaður það verður að segja!
kv. Marín Rós (það er líka voða fínt nafn hehe)

5:08 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home