Föstudagskósíkvöld
Mamma mín hugsaði sér gott til glóðarinnar að eiga kósíkvöld með stráknum sínum í kvöld. Við bara tvö ein heima (pabbi úti á landi að vinna). Mamma var sveitt og þreytt eftir vinnuna og stakk upp á því (í símtali fyrr í dag) að við færum í sund þegar hún kæmi heim.
Mamma kom heim um kl. 17 - þá mætti henni lítill piltur sem benti út um gluggann og sagði "mamma, ég fer ekki í sund í þessu vonda veðri, það er alveg ljóst"
2 Comments:
og var malid thar med afgreitt eda?
þú hefur nú ekki látið þetta eftir honum?? það er yndislegt í sundi í smá roki og rigningu :)
Skrifa ummæli
<< Home