mánudagur, október 13, 2008

Hvað þarf maður að vera gamall til að vera gamall?

Egill Orri: Mamma, þegar ég eignast börn, verður þú þá gömul?
Mamma: Já, þá verð ég amman - en það er langt þangað til
Egill Orri: Hvað ertu núna gömu?
Mamma: 31 árs
Egill Orri: Þá er ekki langt þangað til þú verður gömul
Mamma: Nú? hvað er maður gamall til að vera gamall?
Egill Orri: (hugs) annað hvort 86 ára eða 100 ára eða 107 ára.

Þá vitum við það. There is hope for us yet.

2 Comments:

Blogger Inga Lara said...

mikid er eg fegin ad vera ekki over the hill yet midad vid skyringuna thina Egill minn

5:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ÉG er unglamb ;-)
Gaman að sjá þig í bíóínu á sunnudaginn Egill minn. Þú stækkar og stækkar, enda að verða tvöfaldur stóri bróðir og það er sko ekkert smá.
Bless
Ása Björk

11:13 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home