sunnudagur, nóvember 02, 2008

Þetta er Egill Orri sem talar...

Mamma sagði mér um daginnn að nú geti litla systir greint mismunandi raddir og hljóð utan við kúluna. Þetta finnst mér stórsniðugt. Ég bera bumbuna á mömmu og tala inn um naflann á henni "Halllllóóóó - þetta er Egill Orri, stóri bróðir þinn sem talar"

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

æ dúlló :)

11:59 f.h.  
Blogger Inga Lara said...

ja, frekar dullo, vona bara ad hann se ekki ad gera thetta almannafaeri....

12:52 e.h.  
Blogger Maja pæja said...

ps. þetta minnir mig soldið á hann Lýð lottóvinningshafa :)

11:46 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home