Maður fylgist nú með ...
Sagt við kvöldmatarborðið...
"Mamma, verður Glitnir bráðum Landsbankinn?" - (smá hugs) "En verður Landsbankinn Glitnir?"
Hvorugt hélt mamma mín.
"en það var sagt í fréttunum"
Mamma mín sagði mér að trúa fyrir alla muni ekki öllu sem sagt er í fréttunum ...
1 Comments:
litlir menn og stor eyru...
Skrifa ummæli
<< Home