miðvikudagur, nóvember 08, 2006

Klipping

ég tók út þá ægilegu 'refsingu' að fara í klippingu í gær. Mamma mín ákvað í bríaríi þegar á hárgreiðslustofuna var komið að láta bara raka strákinn sinn. Þannig að nú lít ég nokkurn veginn út eins og ljóshært kíví.... en samt sætur. Alltaf sætur!

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

og hvar er myndin af kiwi manninum?

4:25 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home