Nýyrðasmíði
Mamma mín virðist kominn á byrjunarreit í að venja mig af þeim (ó)sið að skríða alltaf upp í til hennar á nóttunnni. Í gærkvöldi þegar ég var búinn að vera sofandi í ca. 2 klukkutíma kom ég fram, hálfringlaður og rangeygur spurði mamma mín hvort hún ætti að koma að breiða yfir mig. "En mamma, ég var breiddur yfir!"
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home