þriðjudagur, október 24, 2006

Nornin og ljónið

Leó fékk rosaflott svona andlitsmálningarsett í afmælisgjöf. Mamma mín var nú soldið hissa þegar Nornin og Ljónið mættu heim til okkar í dag. Við nánari athugun kom í ljós að þetta voru bara ég og hún Freyja María vinkona okkar Leós. Okkur fannst nú frekar fyndið að hún mamma gamla skyldi 'ekki þekkja okkur'.

Soldið svona alvörugefin fyrst
Orðin aðeins líkari "sjálfum" okkur

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sæll Egill köttur
Amma þekkti þig ekki heldur, það er meira hvað þú stækkar ört núna,
Hlökkum til að sjá þig og mömmsuna þína innan tíðar
amma Unnur og afi Hjörtur

7:45 e.h.  
Blogger Inga Lara said...

svakalega erud thid flott

8:36 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home