Besserwisser
Egill Orri: mamma má ég fara til Leós að leika?
Mamma: sjáum til, fyrst þurfum við að fara í þvottahúsið
Egill Orri: En má ég SVO fara til Leós?
Mamma: ég skal hringja í mömmu hans
Egill Orri [meðan mamma er í símanum að tala við Leó] Má ég fara til hans, ha?! má ég það? ha HA?!
Mamma: Hann er að spyrja mömmu sína
Egill Orri: Af hverju þarf hann að spyrja hana?
Mamma: Af því að mömmur ráða alltaf hvort einhver má koma í heimsókn
Egill Orri: JÁ já, ég veit nú allt um það!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home