þriðjudagur, apríl 29, 2008

Ísbúðin

Á föstudaginn vorum við mamma á leiðinni að kaupa tvennt. Málningu og afmælisgjafir fyrir Ásrúnu og Birtu. Sólin skein og það var eitthvað svo sumarlegt og gott veður svo mamma stakk upp á því að við færum og fengjum okkur ís.

Egill Orri: Já! gerum það
Mamma: (eftir smástund) við kannski byrjum bara á því, áður en við förum í dótabúðina og málningarbúðina?!
Egill Orri: (hneykslaður) GAUR! Ég var að segja það

***honestly mom, get with the programme***

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

oh hvad mig langar i mjuk is med dyfu.... ekki haegt ad fa svoleidis i London! otrulegt en satt, aldrei sed svoleidis til solu herna

4:33 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home