miðvikudagur, maí 31, 2006

Upptekinn

Mamma mín bara bókstaflega sér mig ekki þessa dagana. Eftir leikskóla fer ég beint út að leika mér og kem ekki aftur inn nema nauðugur viljugur dreginn inn í mat. Þetta er auðvitað stórgott mál bara, að það sé svona gott veður og ég svona glaður og eigi svona marga vini.
Svona í ljósi fréttaleysis dúllaði mamma mín sér við að skella inn nokkrum myndum frá því pabbi minn var í heimsókn og síðan við mamma fórum í Lególand með Leó og Katrínu. Hvort tveggja sem og eitt 'nýtt' myndband má finna á þessari slóð.
Njótið vel!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home