Ljósmyndari
Ég er orðinn voðalegur áhugamaður um ljósmyndun. Mamma mín leyfir mér oft að taka myndir en einn morguninn þegar mamma mín var sofandi hef ég greinilega laumast í myndavélina alveg sjálfur. Hérna eru nokkur sýnishorn af því sem mamma mín fann þegar hún hlóð af vélinni inn á tölvuna.

"fallega" sófann okkar

Mömmu svefnpurrku

og myndirnar á veggnum
Já svo sannarlega upprennandi listamaður hér á ferð.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home