þriðjudagur, maí 16, 2006

Ljósmyndari

Ég er orðinn voðalegur áhugamaður um ljósmyndun. Mamma mín leyfir mér oft að taka myndir en einn morguninn þegar mamma mín var sofandi hef ég greinilega laumast í myndavélina alveg sjálfur. Hérna eru nokkur sýnishorn af því sem mamma mín fann þegar hún hlóð af vélinni inn á tölvuna.

Hérna má sjá barnatímann á Barnkanalen


"fallega" sófann okkar

Mömmu svefnpurrkuog myndirnar á veggnum


Já svo sannarlega upprennandi listamaður hér á ferð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home