Ég er afskaplega hrifinn af ferfætta nágrannanum mínum. Þetta er nú alveg einstaklega gæf skepna og með ólíkindum hvað hún lætur hnoðast með sig án þess að svo mikið sem hvæsa, hvað þá klóra. Svona rogast ég gjarnan með hana og hún gerir engar athugasemdir.
1 Comments:
Thu ert nu meiri broltarinn, otruleg kisa ad hun skuli ekki vera buin ad klora thig,
ertu kannski eh Dagfinnur dyralaeknir?
Skrifa ummæli
<< Home