And the envelope please....
Einhvern tíma verð ég leikari. Mamma mín er alveg viss um það. Til dæmis í dag þegar ég kom heim svoleiðis gegnsósa, húfulaus og drullugur upp fyrir haus og reyndi mitt besta til að sannfæra móður mína um að
a) ég hefði ekki verið að leika mér í drullupolli
b) Anton (nýr sænskur vinur) hefði klippt húfuna mína í tvennt OG stór fugl hefði gripið hana og flogið í burtu
c) ég hefði ekkert gert til að gera hann svo reiðan að hann beit mig (Anton sko, ekki fuglinn)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home