mánudagur, apríl 24, 2006

Draumórar

Í fyrradag fór ég í BR dótabúðina hérna í Lundi og sá þar heilan vegg af alls konar vopnum. Þegar mamma mín sá aðdáunarsvipinn sem kom á mig sagði hún mér að "hætta að dreyma um þetta strax". Ég var óvenju hlýðinn þegar ég svaraði "já mamma, hættur því"

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home