laugardagur, febrúar 07, 2009

Öskudagur nálgast

En ekki alveg eins hratt og mamma og pabbi héldu. Mamma dreif sig sko út í gær í leit að ninjabúningi sem var efstur á óskalistanum. Enda ekki seinna vænna því Öskudagur er á miðvikudaginn (hélt mamma). En svo var nú ekki alveg en búningurinn fannst amk og var prófaður í gærkvöldi. Í dag sat Egill svo fyrir á nokkrum myndum eins og sjá má. Þó nokkrar tók hann sjálfur reyndar.

3 Comments:

Blogger Inga Lara said...

frekar vigalegur synist mer. Og hvenaer er svo Oskudagur?

4:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ.

Hvar fékkst Ninja-búningur? Ísak vill nefnilega líka vera Ninja. Svar óskast :)

Hlakka til að sjá ykkur.

Kv. Bryndís

1:22 f.h.  
Blogger Inga Lara said...

Og hvernig var svo Oskudagurinn thegar ad hann rann loksins upp?

8:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home