þriðjudagur, janúar 13, 2009

Kreppan

Mér er eitthvað tíðrætt um kreppuna þessa dagana og hana ber oft á góma. Mamma spurði mig í kvöld hverju þetta sætti, hvort við værum að ræða þetta mikið í skólanum.
Egill Orri: "Nei nei, mér finnst bara gaman að læra um hana" - "ég er svo mikill vísindamaður, ég get leyst kreppuna"
.... svo liðu nokkrar sekúndur áður en ég sagði "nei bara djók"
Þar fór nú í verr og miður!

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

Ja, thvi er nu verr og midur.

10:10 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home