sunnudagur, janúar 11, 2009

Mamma Mia

Ég kom út úr herberginu mínu í gær syngjandi hástöfum þetta lag nema textinn var í mínum meðförum orðinn "Mamma Mia, þú ert best í heimi! Mæ mæ bestust bestust bestust" svo knúsaði ég mömmu mína fast og kyssti á kúluna og sagði "elska þig þarna litla" við systur mína.
Að svo búnu labbaði ég aftur inn í herbergi og hélt áfram að leika mér.
Mömmu minni finnst ég stundum ómótstæðilegur sjarmör!

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

ja thu ert stundum otrulegur sjarmor og eg skil vel ad mommu thinni finnist thu omotstaedilegur i thessum ham

12:58 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home