mánudagur, janúar 26, 2009

Hvatning

Í morgun kom ég upp í rúm til mömmu og knúsaði hana svolítið og vildi fá hana framúr. Hún vildi kúra aðeins lengur og bar við þreytu sökum kúlustærðarinnar.

Ég hvíslaði þá inn um naflann á mömmu "Litla mín, komdu nú út á morgun, mamma er orðin svo þreytt"

2 Comments:

Blogger Inga Lara said...

aeji, en tha faedist hun ekki a afmaelisdaginn sinn...

7:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með litlu systir! :) Hún hefur sennilega bara hlustað á stóra bró og ákveðið að koma! ;)

1:48 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home