Litla systir er komin í heiminn
og heim af spítalanum. Ég er frekar spenntur yfir þessu og mætti heim úr skólanum í gær með hálfan bekkinn í eftirdragi. Það vildu nefnilega allir sjá hana. Ég er voðalega duglegur að halda á henni og kyssa hana og kjassa. Þeim athöfnum fylgja yfirleitt orðin "oooohh hún er svo sæt"
Sem er náttúrulega alveg satt :)
Hérna er ein mynd af okkur systkinunum.
Lillan er svo með sína eigin síðu á www.nino.is/laxakvisl og þar eru fullt af myndum.
1 Comments:
Hun er eins og litill strumpur a sumum myndunum vegna thess hvessu bla hun var fyrsta solarhringinn!
Skrifa ummæli
<< Home