fimmtudagur, nóvember 06, 2008

Stolt mamma

Mamma mín var bókstaflega að springa úr stolti í gær þegar hún las umsögnina mína. Það verður nefnilega að viðurkennast að hún hefur ekkert alltaf verið sú allra besta í bekknum. Ég á stundum svolítið erfitt með að vanda mig og fylgja fyrirmælum svo dæmi séu tekin.
En í þetta sinn var ég nær eingöngu með "Ágætt" eða í 9 liðum af 11 og hinir tveir voru "Gott". Mamma var voðalega glöð að sjá þetta og í kvöld fæ ég ís í eftirmat fyrir að vera svona duglegur að bæta mig.

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

Tilhamingju med arangurinn Egill minn. Haltu afram a somu leid

1:37 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home