föstudagur, nóvember 02, 2007

Vetrarfrí

Ég er búinn að vera í góðu yfirlæti hjá henni ömmu minni í vetrarfríinu. Grenjaði svoleiðis þegar ég neyddist til að fara með pabba í gær til að fara að sofa HEIMA HJÁ MÉR!! Oj bara hvað er gaman við það? Í kvöld þegar mamma mín kemur loksins heim þá förum við til ömmu langömmu á Selfossi og þaðan í bústaðinn á Laugarvatni. Jíbbí jei löng helgi í bústað. Það verður fjör á okkur bræðrum.

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

thad eru ar og dagar sidan ad eg kom i thann bustad.... njotid helgarinnar. Eg aetla ad laera, laera, laera

5:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home