þriðjudagur, október 09, 2007

Besserwisser í 2 veldi

Egill Orri: Mamma megum við fá hund?

Mamma/Pabbi: Þegar þið verðið eldri kannski

Egill Orri: Þegar ég er 7 og Matti 6?

Mamma/Pabbi: Nei meira svona kannski þegar þú ert 10 og Matti 9

Egill Orri: En þá er hann eldri en ég

Mamma/Pabbi: (Uuuuhhh) Nei nei

Egill Orri: Jú, níu er meira en tíu

Mamma/Pabbi: Nei tíu er meira en níu

Egill Orri: NEI! það er ekki satt

Mamma/Pabbi: Jú prófaðu að telja

Egill Orri: 1,2,3,4,...... (hægt) 9, 10. Nei þetta er ekki rétt, 9 ER á undan 10!

Það er rétt, aldrei að gefast upp fyrr en í fulla hnefana :) Það hlýtur einhvern tíma að koma að því að það borgi sig.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

þetta er eins og þegar að þú þóttist geta barið alla ljótu fullorðnu vondu kallana þegar að þú varst bara 4 ára!! en mikið er ég farin að hlakka til að fá ykkur í heimsókn í Borgó

10:37 e.h.  
Blogger Inga Lara said...

Thad er eiginlega ekki haegt ad vera osammala ther Egill minn.

6:22 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home