mánudagur, nóvember 19, 2007

Halda sér við efnið

Mamma mín sat inni í stofu og var að tala við pabba minn þegar ég stakk höfðinu út um dyragættina á eldhúsinu og sagði:

"Hey mamma! Róa sig í spjallinu og fara að tjékka á fiskinum - koma svo!"

Já það læra víst börnin sem fyrir þeim er haft!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home