miðvikudagur, apríl 12, 2006

Fyrir ári síðan...

... var ég aðeins minni og aðeins vitlausari. Mamma mín er agalega stolt af því að hafa núna kennt sjálfri sér á það hvernig maður hleður videoupptökunum úr myndbandsupptökuvélinni (já já eða bara videokamerunni) inn á tölvuna og ekki nóg með það heldur kann kellingin líka að klippa og snyrta til myndefnið. Hérna fyrir neðan má sjá mig vera að syngja 'Lilla Klifurmús' á Páskadag í fyrra. Þetta verður eflaust bara hið fyrsta myndbrot í röð margra ef ég þekki móður mína rétt.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home