mánudagur, febrúar 13, 2006

hvolpavit?

Áðan vorum við mamma að horfa saman á Vélmennin og mamma sem hafði aldrei séð hana áður ætlaði að fara að spóla yfir það sem hún hélt að væri byrjunin. Þá kallaði ég örvæntingarfullur upp yfir mig 'Nei, ekki spóla, þetta er flottasta atriðið. Þau eru að fara að búa til barn!' Mömmu minni fannst þetta soldið svona ógnvekjandi þangað til hún áttaði sig á því að vélmenni "búa til börn" með því að skrúfa saman haug af stykkjum og skrúfum. Þá var henni nú aðeins létt kellingunni.
:) :) :) :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home