Misskilningur
Það var fyrsti dagurinn eftir páskafrí í dag. Ég var bæði leiður og spenntur þegar ég fór í skólann í morgun. Leiður yfir því að hún Kristín væri farin í fæðingarorlof en soldið spenntur að hún Edda Júlía væri komin til að kenna okkur.
Egill Orri; Mamma, ég sé til hvort ég get verið með í leikfiminni í dag, út af því þú manst, ég er með sárið af því að ég flæktist í þarna, þarna .... vírusnum.
Mamma; Gaddavírnum?
Egill Orri; já einmitt!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home