miðvikudagur, mars 11, 2009

Litli besserwisserinn

Ég er óþolandi besserwisser að mati foreldra minna. Ég þræti um allt og gef sko ekki þumlung eftir þó mér sé bent á augljósar villur í málflutningi mínum.
Ég verð einhvern tíma góður lögfræðingur eða *god forbid* stjórnmálamaður.

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

godur stjornmala madur, Island tharf goda svoleidis.... sakna thin strumpurinn minn

8:17 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home