laugardagur, september 06, 2008

Hvað kostar þetta?

Í dag eftir Haustmót KSÍ var farið niðrí bæ að skoða á mig íþróttaföt. Á leðinni kom til tals að ég fengi nýja gervigrasskó fyrir æfingarnar í haust(vetur). Mig langaði mest í einhverja Ronaldiniho skó sem eru víst það heitasta í dag. Mamma sagðist nú ekki vera til í að borga hvað sem er fyrir þá en vissulega væri í lagi að skoða þá.

Egill Orri: Mamma, þeir eru hundódýrir! Kosta ekki mikið.
Mamma: Ástin mín, þú ert nú ekki með besta verðskynið sko.

Egill Orri: Hvað er verðskyn?


.... I rest my case!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home