fimmtudagur, október 12, 2006

Hann frændi minn



Ég á lítinn frænda sem heitir Hjörtur Snær. Honum finnst ég vera alveg obbosslega flottur og vill gera allt eins og ég. Þegar við vorum í Frakklandi um daginn með ömmu og afa þá elti hann mig út um allt. Ef ég fékk eitthvað að borða vildi hann alveg eins, ef ég fór í kollhnís þá vildi hann gera það líka. Mér fannst þetta soldið sniðugt.

2 Comments:

Blogger Inga Lara said...

er thetta bara ekki eins og Matti litli brodir thinn? mer skillst ad hann se lika svona.

3:57 e.h.  
Blogger Sigrún said...

HVAÐ get ég sagt? Je suis adorable!

7:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home