laugardagur, júní 03, 2006

Áfangi

Í dag á hún amma mín Unnur afmæli. Í tilefni af því fannst mér kjörið að nota daginn til að byrja að hjóla án hjálpardekkja. Já þið heyrðuð rétt. Enginn þörf fyrir svoleiðis lengur ég er stór strákur!
Innilega til hamingju með daginn amma mín elsku besta. Hlakka ótrúlega til að sjá þig eftir bara 3 stuttar vikur!!
knús og kossar frá ömmustráknum þínum

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Egill minn,
takk fyrir knúsið. Þú ert sannarlega stór strákur, að geta hjólað án hjálpardekkja. Amma ætlar að fara að pumpa í hjólið sitt svo hún geti sprett úr spori með þér í Borgarnesi í sumar
hlakka til að sjá þig,
ammsa pammsa

7:51 f.h.  
Blogger Inga Lara said...

svakalega ertu duglegur strakur Egill. Nuna getur thu keppt vid ommu i Borgarnesi a hjolinu.
stort knus fra London

6:23 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home