Áfram 'Unitids'
Í nótt kom ég uppí til mömmu minnar, sem oft áður og í sjálfu sér ekki tíðindi, nema hvað í nótt þegar ég er búinn að koma mér fyrir segi ég
Egill Orri: Mamma! Uniteds eru bestir
Mamma: Já ástin mín, okkur finnst þeir bestir
Egill Orri: Eða sko þegar ég er hjá þér þá finnst mér Uniteds bestir en þegar ég er hjá pabba þá finnst mér Liverpool. Ég elska bæði - Uniteds OG ógeðið!
[smá þögn]
Egill Orri: Góða nótt mamma!
5 Comments:
alveg er þetta uppáhalds síðan mín...
Æ greyið litla ;) hann heldur samt með Liverpool, það er svo AUGLJÓST !
the boy knows which side his bread is buttered on: haldid thid ad hann fari i politik? skiptir um skodun eftir vedri og adstaedum?
elska ad lesa gullmolana hans a morgnana adur en stred dagsins hefst. stort knus
inga hraenka
bara yndislegur frá a-ö :) ...
annars vildum við Guðrún Elfa bara kvitta fyrir okkur - kíkjum regluega við og það er alltaf jafn gaman að færslunum (eigum oft miklar umræðum um þær eftir á ...-eins og nauðsyn þess að kíkja til Svíþjóðar ;)) .. bkv. úr sveitasælunni
Maj-Britt þú ert delusional - það er svo AUGLJÓST! he he he
Skrifa ummæli
<< Home