miðvikudagur, júlí 13, 2005

Ammrika

Va thad er eg bara kominn alla leidina til Ameriku, nanar tiltekid Rhode Island fylkis thar sem eg er i heimsokn med mommu minni hja henni Jen vinkonu hennar. Thetta er buid ad vera rosalega skemmtileg ferd hingad til og eg hef fyrir mestan part verid agalega thaegur. Ekkert hlaupid burt fra mommu eins og hun hafdi fyrirfram ottast og ekkert OF erfidur ad hlyda henni. Fyrstu nottina gistum vid samt a hoteli sem mer fannst rosalega spennandi, thar var risastort rum sem eg matti hoppa i ad vild. Eg er soldid buin ad vera buin ad bidja um ad fa ad fara aftur thangad en mamma min bara vill ekkert leyfa mer thad.
I dag forum vid ad versla og eg var med miklar skodanir a thvi hvada fot mig 'vantadi' og hvad ekki. Heimtadi ennfremur ad Matti brodir minn fengi allt eins og eg fekk og mamma hlyddi og keypti tvennt af ollu. Vid verdum agalega flottir braedurnir. Eins og tviburar.
Svo fae eg ad fara til N.Y. a fostudaginn, eg er nu frekar heppinn verd eg ad segja. Veit reyndar minnst af thvi sjalfur, meira svona ad mommu minni finnist thad. ;-)
Kannski heimsaeki eg Turid 'fraenku' mina thegar eg fer thangad. Kemur i ljos hvernig thad hentar ollum.

Einn gullmoli i lokin:

Mamma: Komdu astin min
Egill Orri: Mamma, af hverju kallardu mig astina thina?
Mamma: Af thvi ad thu ert strakurinn minn og eg elska thig
Egill Orri: og lika pabba, er eg ekki lika strakurinn hans?
Mamma: ju ju lika pabba, hann elskar thig lika
Egill Orri: ja en ekki lengur
Mamma: nu af hverju ekki
Egill Orri: af thvi ad hann getur thad ekki, af thvi ad nu er eg fluttur til Boston

2 Comments:

Blogger Inga Lara said...

thad munar ekki um thad - ad flytja bara til Boston! Gott ad hann hleypur ekki i burtu. og thu generous ad kaupa allt eins a Matta!

11:08 f.h.  
Blogger Inga Lara said...

a svo ekkert ad blogga meira um thennan engil? hvernig var restin af Ammriku ferdinni? og hverning leggjast fluttningarnir i thig / ykkur?

1:44 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home