sunnudagur, maí 04, 2008

Afi minn ...

... hann á afmæli í dag. Sko hann Hjörtur afi. Við afi erum sko bestu vinir og ég næ nú oftast að vefja honum svona þokkalega í kringum litlafingur á mér. Þetta veit ég og reyni oftar en ekki að ganga á lagið. Þessu áttaði ég mig á snemma á lífsleiðinni og því til staðfestingar er hér rifjuð upp ein fleyg setning frá árinu 2004
Mamma: Egill Orri, eigum við að koma afa Hjartar?
Egill Orri: (yfir sig hrifinn) JaaaaaÁ - hann gefur mér alltaf allt sem ég vil því ég er litli strákurinn hans
Innilega til hamingju með daginn elsku Hjörtur afi

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

Nuna ertu stori, litli strakurinn hans thvi thu ert byrjadur i skola. Hringdir thu i afa gamla a afmaelinu?

6:58 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home