fimmtudagur, október 25, 2007

Mömmu hlýnaði um hjartaræturnar


"Mamma! ætlar þú ekki þarna á konufundinn?" "Má amma passa mig?"
"hvaða konufund"
"æi bara þennan þarna konufund sem var verið að tala um í útvarpinu,ég veit ekkert um hann. Ekki er ég kona!"

Mamma mín var búin að vera nákvæmlega 2 1/2 klukkustund á landinu þegar ég var farin að spyrja hvort hún ætlaði ekki út í kvöld.......... hlýlegt!

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

greinilega ekkert ad sakna thin - aetli hann taki eftir thvi ad thu farir til Kenya....?

6:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home