fimmtudagur, mars 09, 2006

Mamma má ég?

Það eru örlög verri en dauðinn að þurfa að fara heim til mín með mömmu eftir leikskóla. Á leiðinni heim í dag byrjaði rullan:
Egill Orri: Má ég fara til Birtu?
Mamma: ekki núna, hún er hálflasin
Egill Orri: En má ég leika við Leó?
Mamma: Hann er hjá Freyju að leika
Egill Orri: Má ég fara til Auður og Vigdísar?
Mamma: Nei ekki núna, ég held þú ættir bara að koma heim með mér.
Egill Orri: En það er svo leiðinlegt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home