þriðjudagur, mars 21, 2006

Farinn - Floginn og Flúinn!Mér fannst mamma mín eitthvað orðin aðeins of geðvond í gær og brá á það ráð að ætla að stinga af til Íslands. Fór fram á gang og "klæddi" mig.

"Mamma! Ég er farinn, floginn og flúinn. Frá Lundi og heim til Íslands".

Þar hafiði það.

2 Comments:

Blogger Inga Lara said...

eh er ekki i lagi med textann, hann "shows up" i 10 sec og hverfur svo...

7:32 f.h.  
Blogger Sigrún said...

Já hann á þetta til á síðunni hans Egils. Veit ekki alveg hvað veldur

9:00 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home