mánudagur, desember 24, 2007

Gleðileg jól



Æi hvað það er nú erfitt að bíða eftir þessum jólum. Agalega agalega. En þau koma víst fyrir rest.

Við bræðurnir óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og vonum að þið hafið það ægilega gott í kvöld.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

God jul kæra sænska kjötbollan mín

2:08 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home