Hó hó hó
Á mánudaginn fóru mamma & pabbi (og reyndar amma&afi líka) í skólann minn að sjá leikþáttinn sem við vorum búin að æfa af kappi. Það hafði átt að vera á föstudaginn síðasta en þá var bara svo brjálað veður að eiginlega engin börn mættu í skólann!
Mamma tók allt upp á video en hérna fyrir neðan má sjá 'jors trúlí'
1 Comments:
Vá rosalega ertu flottur. svei mér þá ef að nýr "Hilmir Snær" er ekki bara mættur!
Skrifa ummæli
<< Home