fimmtudagur, desember 13, 2007

Misheppnað uppeldi


Í gær vorum við mamma að skrifa jólakortin og ég var mjög duglegur að hjálpa henni að setja frímerkin á umslögin. Mamma skrifaði svo utan á þau. Þegar hún tók umslag sem ekki var neitt frímerki komið á hrópaði ég upp yfir mig
"Sjáðu mamma, það er engin Domino's pizza á þessu umslagi!"


Móður minni fannst henni þarna alveg hafa mistekist þjóðlegt uppeldi mitt.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

gætuði skrifað mín líka... mér er svo illt í hendinni :(

2:14 e.h.  
Blogger Inga Lara said...

aeji, verdur thu ekki bara ad kenna honum ad skera laufabraud

8:15 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home