þriðjudagur, september 16, 2008

Skagamótið

Egill Orri: mamma, hvenær fer ég á Skagamótið?
Mamma: Næsta sumar ástin mín
Egill Orri: Verður þá litla barnið komið?
Mamma: Já þá muntu eiga litla systur
Egill Orri: Já og hún verður að vera dugleg að sitja í stúkunni og hrópa 'Áfram Fylkir'
Mamma: Það er ólíkegt, hún verður ennþá svo lítil að hún kann ekkert að tala
Egill Orri: Okey, en ef við bara erum hörð og segjum henni á hverjum degi "þú verður að segja Áfram Fylkir" þá kannski lærir hún það.

... it could happen! :)

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

harkan sex bara strax, engir looserar a thessu heimili sem geta ekki skorad a rett lid

8:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home