föstudagur, september 19, 2008

Loksins... loksins

... er hann Matti minn kominn.


Við vorum ekkert smá flottir bræður í morgun þegar mamma kom niður vorum við búnir að græja morgunmatinn sjálfir (og meira að segja búnir að brytja banana út í súrmjólkina) og það ÁN þess að rústa eldhúsinu. Svooo stórir strákar!


Svo var ég nú bara sendur í skólann og Matti fékk að vera heima hjá afa Villa. Ég var nú frekar abbó - það verður að viðurkennast.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home